Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslrræði
ENSKA
generation resources
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Evrópunet raforkuflutningskerfisstjóra skal annast framkvæmd evrópska matið á nægilegu orkuframboði árlega. Framleiðendur og aðrir markaðsaðilar skulu láta flutningskerfisstjórum í té gögn varðandi vænta nýtingu framleiðsluúrræða, að teknu tilliti til tiltækileika frumúrræða og viðeigandi sviðsmynda áætlaðrar eftirspurnar og framboðs.

[en] The ENTSO for Electricity shall carry out the European resource adequacy assessment on an annual basis. Producers and other market participants shall provide transmission system operators with data regarding expected utilisation of the generation resources, taking into account the availability of primary resources and appropriate scenarios of projected demand and supply.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira